Fullyrt að samstarfi hafi verið slitið

Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson og Hanna Birna Kristjánsdóttir.
Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson og Hanna Birna Kristjánsdóttir. mbl.is/Júlíus

Full­yrt er á vef­miðlum að sjálf­stæðis­menn hafi ákveðið að slíta sam­starf­inu við Ólaf F. Magnús­son í borg­ar­stjórn Reykja­vík­ur og taka upp sam­starf við Óskar Bergs­son, borg­ar­full­trúa Fram­sókn­ar­flokks. Hanna Birna Kristjáns­dótt­ir, odd­viti sjálf­stæðismanna, verði borg­ar­stjóri og Óskar formaður borg­ar­ráðs.

Bæði dv.is og vis­ir.is halda því fram, að sjálf­stæðis­menn hafi slitið sam­starf­inu við F-list­ann. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert