Blómstrandi dagar í Hveragerði

Hveragerði.
Hveragerði. mbl.is/Magnús Sigurðsson

Blómstrandi dagar eru haldnir í Hveragerði um helgina.  Að sögn lögreglunnar á Selfossi var töluvert mikið af fólki samankomið í bænum í gærkvöldi til þess að taka þátt í hátíðarhöldum.

Að sögn lögreglu kom til pústra þegar leið á kvöldið og brutust út slagsmál á aðalgötu bæjarins.  Einn maður tekinn af lögreglu og færður á lögreglustöðina á Selfossi. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka