Kántrýdagar fara fram á Skagaströnd

Skotið úr fallbyssu í upphafi Kántrýdaga á Skagaströnd.
Skotið úr fallbyssu í upphafi Kántrýdaga á Skagaströnd. Sigurður Sigurðarson

Kántrýdagar fara nú fram á Skagaströnd og er bærinn troðfullur að sögn lögreglunnar á Blönduósi. 

Öll tjaldstæði, og bílastæði eru orðin yfirfull, og mikið af fjölskyldufólki í bænum.  Að sögn lögreglu hafa hátíðarhöld farið vel fram og rólegheit yfir öllu. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert