Skóladót allan sólarhringinn

Fraá Office 1 í Skeifunni.
Fraá Office 1 í Skeifunni. mbl.is/Valdís Þórðardóttir

Skri­stofu­vöru­versl­un­in Office 1 hef­ur ákveðið að hafa ákveðnar versl­an­ir sín­ar opn­ar all­an sól­ar­hring­inn í til­efni þess að skól­ar eru að byrja.

Meðal þeirra er versl­un Office 1 í Skeif­unni, sem opin verður all­an sól­ar­hring­inn í heila viku.

Kristrún Krist­ins­dótt­ir, versl­un­ar­stjóri í Skeif­unni, seg­ir að starfs­menn þurfi hvort eð er að vera á staðnum all­an sól­ar­hring­inn á þess­um árs­tíma. Það þurfi að panta vör­ur og fylla í versl­an­ir.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert