Einn með allar tölur réttar

Einn var með all­ar töl­ur rétt­ar í lottó­inu í kvöld og fær hann því rúm­lega 65,8 millj­ón­ir krón­ur í sinn hlut. Vinn­ings­miðinn var keypt­ur í Sölut­urn­in­um Iðufelli í Reykja­vík.12 voru með fjór­ar töl­ur rétt­ar auk bónustölu og fær hver þeirra rúm­lega 81 þúsund krón­ur. Lott­ó­töl­ur kvölds­ins eru: 6, 12, 13, 15 og 34. Bón­ustal­an er 7. Jóker­töl­urn­ar voru 2 - 8 - 6 - 1 - 5.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert