Marsibil segir sig úr Framsóknarflokknum

Marsibil Sæmundardóttir.
Marsibil Sæmundardóttir.

Marsi­bil Sæ­mund­ar­dótt­ir, vara­borg­ar­full­trúi Fram­sókn­ar­flokks­ins, hef­ur ákveðið að segja sig úr flokkn­um. Hún mun hins veg­ar starfa áfram að borg­ar­mál­um sem óháð og starfa með minni­hlut­an­um í borg­ar­stjórn.  Þetta kem­ur fram í yf­ir­lýs­ingu, sem Marsi­bil birt­ir á bloggvef sín­um. 

Marsi­bil ít­rek­ar í yf­ir­lýs­ing­unni, að hún muni ekki stunda tæki­færis­mennsku og fella meiri­hlut­ann komi til þess að  Óskar Bergs­son for­fall­ist tíma­bundið. Slík tæki­færis­mennska þjóni ekki hags­mun­um borg­ar­búa.

Bloggvef­ur Marsi­bil

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka