Verslanir Office 1 opnar allan sólarhringinn

Office 1, sem rek­ur rit­fanga- og bóka­versl­an­ir, ætl­ar að hafa versl­an­ir sín­ar í Skeif­unni í Reykja­vík og á Gler­ár­torgi á Ak­ur­eyri opn­ar all­an sól­ar­hring­inn í vik­unni.

Næt­ur­vakt­in í Skeif­unni hefst annað kvöld og verður versl­un­in opin til þriðju­dags­ins 26. ág­úst. Næt­ur­vakt­in á Gler­ár­torgi mun hefjast miðivku­dag­inn 20. ág­úst og standa yfir til laug­ar­dags­ins 23. ág­úst, að því er kem­ur fram í til­kynn­ingu frá fyr­ir­tæk­inu.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert