Nú er tíminn fyrir berjamó

Berjasprettan er með eindæmum góð í ár og segir berjasérfræðingurinn Sveinn Rúnar Hauksson að hann muni vart eftir betri uppskeru. Sveinn segir berin búa yfir miklu magni af vítamínum og andoxunarefnum sem bæti geð og styrki heilsu.

Sveinn Rúnar segist ekki þurfa að lúra á neinum leynistöðum til berjatínslu það sé nóg af berjum fyrir alla og þúsundfalt það. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert