Eldsneyti lækkar

Verð á eldsneyti hef­ur verið að lækka í dag. Hef­ur lítri af bens­íni lækkað um 1 krónu hjá nokkr­um fé­lög­um og lítri af dísi­lol­íu um 2 krón­ur.

Hjá Skelj­ungi er al­gengt verð á bens­íni í sjálfsaf­greiðslu 165,70 krón­ur og dísi­lol­íu 181,60 krón­ur. 

Hjá Atlantsol­íu kost­ar bens­ín­lítr­inn 164,10 krón­ur og dísi­lol­ía 179,90 krón­ur. Hjá Ork­unni er verðið 0,10 krón­um lægra. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert