Þúsund manns í bíllausan lífsstíl

Samtök um bíllausan lífsstíl í Reykjavík verða formlega stofnuð í dag. Þau vilja gera lífið án bílsins léttara en það er nú. Samtökin eru þverpólitísk. Þau ætla meðal annars að berjast fyrir því að borin verði virðing fyrir gangandi fólki og að almenningssamgöngur verði efldar. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert