Eldur í Fóðurblöndunni

Nokkur eldur var í byggingunni.
Nokkur eldur var í byggingunni. mynd/Jón Ágúst Brynjólfsson

Allt tiltækt slökkvilið á höfuðborgarsvæðinu hefur verið sent að Fóðurblöndunni í Korngörðum í Reykjavík þar sem tilkynnt var um eld. Slökkviliðið kom fljótt á staðinn en eldurinn er talinn hafa komið upp í loftpressu á 8. hæð. Reykkafarar fóru strax í húsið og slökktu eldinn, sem hafði komist í klæðningu.

Verið er að rjúfa gat á þakið til að komast að tryggja að eldur leynist ekki þar. 

Nokkrar skemmdir urðu á klæðningu Fóðurblönduhússins.
Nokkrar skemmdir urðu á klæðningu Fóðurblönduhússins. mbl.is/Júlíus
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka