Eldur í sorpbrennslunni Funa

Slökkviliðsmenn að störfum í Funa nú síðdegis.
Slökkviliðsmenn að störfum í Funa nú síðdegis. mynd/bb.is

Eldur kom upp í sorpbrennslustöðinni Funa í Engidal á Ísafirði laust upp úr kl. 16.30 í dag. Upptök eldsins er ókunn en slökkviliðsmenn eru að störfum og hafa náð tökum á umfangi eldsins.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert