Féll af hestbaki

Tólf ára stúlka féll af hestbaki við Ljótapoll nú fyrir stundu og skaddaðist eitthvað. Stúlkan sem er erlendur ferðamaður var með fjölskyldu þegar slysið átti sér stað og var hún flutt með einkabíl á sjúkrahús. Einhverjar áverkar voru á mjöðm stúlkunnar og hjálmurinn var skaddaður. Hún var þó með fullri rænu og skýr.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert