Svona á að fagna

Íbúar í Neskaupsstað halda upp á sigur okkar manna með …
Íbúar í Neskaupsstað halda upp á sigur okkar manna með því að slá upp mikilli grillveislu. Sindri Sig.

Íbúar í Nes­kaupsstað halda upp það með mikl­um glæsi­brag að Íslend­ing­ar eru komn­ir í úr­slit á ólymp­íu­leik­un­um.

Rúm­lega átta­tíu manns úr Mýr­ar­hverf­inu í Nes­kaupsstað fögnuðu ár­angri ís­lenska hand­boltaliðsins í dag og slógu upp mik­illi grill­veislu.

Íbú­arn­ir fóru í skrúðgöngu um hverfið og sett­ust svo að borðum þar sem gleðin réði ríkj­um.

Ekki er ólík­legt að teitið haldi áfram langt fram á rauða nótt.


 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert