Íslenska þjóðin fagnar sigri

00:00
00:00

Fjöldi manns fylgd­ist með æsispenn­andi leik Íslend­inga og Spán­verja og voru fáir á ferli og nán­ast auðar göt­urn­ar meðan leik­ur­inn stóð sem hæst. Risa­skjá­ir voru í boði sumstaðar á höfuðborg­ar­svæðinu en aðrir létu sér hver­fiskrárn­ar nægja. Troðfullt var í Sam­bíó­un­um við Álfa­bakka og í Smáralind.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert