Tónleikar á Miklatúni

Tón­leik­ar á Menn­ing­arnótt hóf­ust klukk­an 19 á Mikla­túni í Reykja­vík og standa til klukk­an 22:30. Tals­vert af fólki er þegar komið sam­an á tún­inu enda hef­ur stytt upp að mestu.

Tón­leikar­an­ir eru haldn­ir í boði Lands­bank­ans og Rás­ar 2 og þar koma m.a. fram Magnús og Jó­hann, Hjaltalín, Ný Dönsk, Jet Black Joe og Fjalla­bræður.

Fjöldi fólks hefur safnast saman á Miklatúni þar sem tónleikar …
Fjöldi fólks hef­ur safn­ast sam­an á Mikla­túni þar sem tón­leik­ar hófst klukk­an 19. mbl.is/​Golli
Hjaltalín var meðal þeirra sem spiluðu á Miklatúni.
Hjaltalín var meðal þeirra sem spiluðu á Mikla­túni. mbl.is/​Golli
mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert