Tónlistin ómar á Menningarnótt

Hljómsveitin Noise
Hljómsveitin Noise Mbl.is/Golli

Á Menningarnótt ættu flestir að finna eitthvað við sitt hæfi enda er dagskráin afar fjölbreytt. Unga fólkið lét sig ekki vanta þegar hljómsveitin Noise steig á svið við Frakkastíg og að sögn viðstaddra var rífandi stemning.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert