Verðlag fíkniefna breytist lítið

SÁÁ seg­ir, að þótt lög­regla hafi að und­an­förnu lagt hald á tölu­vert magn af fíkni­efn­um hafi það lít­il áhrif á markaðinn. Verð á fíkni­efn­um hækki þannig ekki í sam­ræmi við hækk­un á al­mennu verðlagi.

Fram kem­ur á heimasíðu SÁÁ, að sjá megi hefðbundn­ar hækk­an­ir á verði um síðustu ára­mót og núna fyr­ir versl­un­ar­manna­helgi. 

SÁÁ

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert