Fyrsti skóladagurinn

mynd/Oddur

Þessi sex ára gamla stúlka var að fara í fyrsta sinn í skól­ann í dag. Þegar hún kem­ur að Báru­göt­unni í Reykja­vík um átta í morg­un neydd­ist hún hins veg­ar til þess að ganga á göt­unni í stað þess að ganga á gang­stétt­inni. Öku­menn fjölda bif­reiða höfðu gert gang­stétt­ina að bíla­stæði.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert