Nauðsynlegt að skipta upp íslenskum bönkum

mbl.is/Ómar

Guðni Ágústs­son, formaður Fram­sókn­ar­flokks­ins, lýsti þeirri skoðun á fjöl­menn­um fundi í Borg­ar­nesi í gær­kvöldi að nauðsyn­legt væri að skipta upp ís­lensk­um bönk­um og fjár­mála­stofn­un­um.

Sagði hann fjár­mála­stofn­an­ir hafa farið offari und­an­far­in ár og að það þyrfti að tryggja hlut­deild þeirra í viðskipt­um að þær létu ekki stjórn­ast af fjár­fest­ing­ar­brölti.

Suður­land.is
mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka