Hringveginum lokað vegna Akureyrarvöku

Menningarhúsið Hof á Akureyri
Menningarhúsið Hof á Akureyri

Fyr­ir loka­atriði Ak­ur­eyr­ar­vöku næst­kom­andi laug­ar­dags­kvöld verður þeim hluta þjóðveg­ar eitt sem telst til bæj­ar­ins lokað í tvær klukku­stund­ir, frá klukk­an 22 til miðnætt­is. Svæðið verður þá aðeins opið gang­andi veg­far­end­um enda göt­urn­ar nýtt­ar und­ir skemmti­atriði.

Meðal þeirra er 16 metra löng ástarkaka, opn­un á Ástarsafn­inu og Anna Rich­ards­dótt­ir sem flýg­ur und­ir tón­um Ragn­hild­ar Gísla­dótt­ur við menn­ing­ar­húsið Hof, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá Ak­ur­eyr­ar­stofu.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert