Varað við óveðri undir Hafnarfjalli

Vindhraði er allt að 51 metri á sekúndu í hviðum …
Vindhraði er allt að 51 metri á sekúndu í hviðum undir Hafnarfjalli mbl.is

Vegagerðin varar við óveðri undir Hafnarfjalli en um ellefuleytið mældist vindhraðinn 51 metri á sekúndu samkvæmt upplýsingum á vef Vegagerðarinnar. Eru vegfarendur eru beðnir um að sýna aðgát.

Allt innanlandsflug liggur niðri en samkvæmt upplýsingum frá Flugfélagi Íslands á að athuga næst með flug klukkan 13:00.

Upplýsingar um vindhraða undir Hafnarfjalli 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka