Dýr 1% eignarhlutur

„Ég á lít­inn hlut í sum­ar­bú­stað. Það varð til þess að ég fæ stimp­il­gjöld af fyrstu íbúð ekki niður­felld,“ seg­ir Stein­unn Þyri Þór­ar­ins­dótt­ir. Niður­fell­ing stimp­il­gjalda af fyrstu íbúð fyrr í sum­ar vakti nokkra ánægju hjá þeim sem enn bjuggu í for­eldra­hús­um eða í leigu­hús­næði og höfðu hugsað sér að ger­ast íbúðar­eig­end­ur.

Svo virðist þó sem ekki hafi all­ir kynnt sér regl­urn­ar til hlít­ar og áttað sig á því að lít­ill eign­ar­hlut­ur í t.d. sum­ar­bú­stað eða íbúð sem viðkom­andi hef­ur erft eða fengið gef­ins kem­ur í veg fyr­ir niður­fell­ingu gjald­anna.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka