Þingmenn fá Animal Farm

00:00
00:00

Svín­in vöppuðu glaðlega í kring­um full­trúa Þjóðar­hreyf­ing­ar­inn­ar - með lýðræði, þar sem þeir kynntu gjöf sína til þing­manna landsíns í Hús­dýrag­arðinum en þing kom sam­an í dag eft­ir sum­ar­frí. Þing­menn­irn­ir fá bók­ina Dýra­bæ eða Ani­mal Farm, eft­ir Geor­ge Orwell með þeirri ósk að þeir breyti eft­ir­launa­lög­un­um.

Svín­in í Dýra­bæ eða Ani­mal farm, und­ir for­ystu Napó­leons tryggðu sér ýmis for­rétt­indi enda voru þeirra ein­kunn­ar­orð að sum dýr væru jafn­ari en önn­ur. Hans Kristján Árna­son seg­ir að Þjóðar­hreyf­ing­in sé ein­fald­legaað hvetja til góðra verka. Þjóðin búi í grund­vall­ar­atriðum við sömu líf­eyr­is­rétt­indi, alþing­is­menn, ráðherr­ar og hæsta­rétt­ar­dóm­ar­ar eigi ein­fald­lega að njóta sömu rétt­inda og aðrir. Sú leiðrétt­ing þoli enga bið.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert