Engar róttækar breytingar

Geir H. Haarde í ræðustóli Alþingis.
Geir H. Haarde í ræðustóli Alþingis. mbl.is/Golli

Ekki væri heppilegt að gera róttækar breytingar á starfsumhverfi bankanna við þær aðstæður sem nú eru, sagði Geir H. Haarde, forsætisráðherra, á Alþingi í dag.

Guðni Ágústsson, formaður Framsóknarflokks, lagði fram fyrirspurn til Geirs og taldi þá spurningu vera orðna áleitna hvort viðskipta- og fjárfestingabankar eigi að vera í einu og sama fyrirtækinu.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert