Lýsi hf. hefur tvöfaldað útflutninginn á þessu ári

Ágústa Harðardóttir, markaðsstjóri hjá Lýsi
Ágústa Harðardóttir, markaðsstjóri hjá Lýsi mbl.is/Valdís Thor

„Svo virðist sem heimurinn sé að uppgötva, að lýsið sé allra meina bót,“ segir Ágústa Harðardóttir, markaðsstjóri hjá Lýsi, en útflutningur fyrirtækisins hefur tvöfaldast á þessu ári einu, farið úr 2.000 tonnum á sama tíma í fyrra og í 4.000 nú.

Ágústa segir að Omega-lýsið sé unnið úr innfluttu hráefni, frá Suður-Ameríku og Afríku, og í verksmiðjunni í Reykjavík er unnið á vöktum dag og nótt. Eru starfsmennirnir nú 100 talsins.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert