Sæfari til Svíþjóðar

Ferjan Sæfari.
Ferjan Sæfari.

Ríkiskaup hafa gengið frá sölu á gamla Sæfara til Svíþjóðar. Kaupverðið var 620 þúsund evrur, eða um 76 milljónir króna og rennur féð í ríkissjóð.

Gamli Sæfari var settur á sölu þegar nýja Grímseyjarferjan með sama nafni hóf siglingar s.l. vor. Fjölmörg tilboð bárust í skipið og var hæsta boðið frá fyrirtækinu Shipriders AB í Vestra Frölunda í Svíþjóð.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka