Minningarskjöldur um týnda fjallgöngumenn

Minningarskjöldurinn um Mathias Hinz og Thomas Grundt
Minningarskjöldurinn um Mathias Hinz og Thomas Grundt mbl.is

Hinn 1. ág­úst sl. var af­hjúpaður minn­ing­ar­skjöld­ur við Svína­fells­jök­ul um Þjóðverj­ana Mat­hi­as Hinz og Thom­as Grundt en þeir hurfu í ág­úst í fyrra og var leit­in að þeim sú viðamesta í sögu björg­un­ar­sveit­anna.

Minn­ing­ar­skjöld­inn af­hjúpuðu fjöl­skyld­ur þeirra og vin­ir, að viðstödd­um eig­end­um Hót­els Skafta­fells, Önnu Maríu Ragn­ars­dótt­ur og Jóni Bene­dikts­syni, Regínu Hreins­dótt­ur þjóðgarðsverði og fé­lög­um úr hjálp­ar­sveit­inni Kára í Öræf­um, sem tóku þátt í leit­inni og voru fjöl­skyld­unni til halds og trausts við upp­setn­ingu minn­ing­ar­skjald­ar­ins.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert