Mikill mannfjöldi á Ljósanótt

mbl.is/Júlíus

Mikill mannfjöldi fylgdist með flugeldasýningu Ljósanætur í Reykjanesbæ í  kvöld og var fullyrt að á fimmta tug þúsunda hefði verið í miðbænum. Afar gott veður var í kvöld og þótti flugeldasýningin með þeim glæsilegri sem verið hafa. 

Ljósanótt lýkur á morgun en þá verður m.a. fjölkirkjuleg  messa í Kirkjulundi og um kvöldið verða tónleikar í Duushúsi.

Dagskrá Ljósanætur

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert