Bátur á aðalgötunni

Bátur á þurru landi.
Bátur á þurru landi. mynd/Alfons Finsson

Íbúar á Rifi eru lítið að stressa sig þótt einn bátur sé á aðalbraut bæjarins gengur umferðinni sinn vanagang. Vélbáturinn Kristinn var í viðgerð í vélsmiðju Árna Jóns á Rifi og að viðgerð lokinni, var báturinn dreginn  eftir Hafnargötunni að uppsátrinu og sjósettur.

Sjálfsagt hefðu bílstórar í Reykjavík ekki látíð flautur sínar ósnertar sæju þeir bát í á vagni á Miklubrautinni þótt  ólíkt sé að líkjast, en landsbyggðar fólk kippir sér ekki upp við svona lítilræði.


mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert