Dekrað við Laugardalsvöllinn

Vallarstarfsmenn undirbúa Laugardalsvöllinn fyrir leikinn í kvöld.
Vallarstarfsmenn undirbúa Laugardalsvöllinn fyrir leikinn í kvöld. mbl.is/Frikki


Ástand Laug­ar­dalsvall­ar­ins er gott miðað við árs­tíma, þó hann hafi aðeins látið á sjá í væt­unni síðustu daga,. Leik­menn Íslands og Skot­lands hefja leik í Laug­ar­daln­um klukk­an 18.30 í kvöld og er er nán­ast upp­selt á leik­inn.

„Völl­ur­inn verður í topp­st­andi enda er enda­laust dekrað við grasið og þannig á það líka að vera,“ seg­ir Jó­hann G. Krist­ins­son, vall­ar­stjóri í Laug­ar­dal. Á mynd­inni má sjá þá Krist­inn Jó­hanns­son og Sig­urð Þórðar­son við slátt á vell­in­um í gær­morg­un.


mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka