Hvalur strandaður í Þernuvík

Lög­regl­unni á Ísaf­irði hef­ur borist til­kynn­ing um að hval­ur sé strandaður í Þernu­vík í Ísa­fjarðar­djúpi. Talið er að um hnúfu­bak sé að ræða. Nán­ari upp­lýs­ing­ar liggja ekki fyr­ir að svo stöddu.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert