Veginum um Fagradal lokað

Veg­in­um um Fagra­dal milli Eg­ilsstaða og Reyðarfjarðar hef­ur verið lokað vegna skriðufalla. Fyrr í kvöld hvatti Vega­gerðin veg­far­end­ur til að vera ekki þar á ferð að óþörfu.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka