Eldur í sumarbústað á Barðaströnd

Lítið var eftir af sumarbústaðnum þegar búið var að slökkva.
Lítið var eftir af sumarbústaðnum þegar búið var að slökkva. mynd/bb.is

Eld­ur kom upp í göml­um sum­ar­bú­stað milli bæj­anna Siglu­nes og Holt á Barðaströnd laust fyr­ir kl. 14 í dag. Bú­staður­inn var al­elda þegar bruna­varn­ir Vest­ur­byggðar komu að en eng­inn var í bú­staðnum þegar elds­ins varð vart.

Mik­ill elds­mat­ur var enda var bú­staður­inn úr timbri. Elds­upp­tök eru ókunn en rann­sókn­ar­deild lög­regl­unn­ar á Vest­fjörðum fer með rann­sókn máls­ins.

 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert