Dómur ekki birtur

Dómur Hæstaréttar síðan á föstudag um gæsluvarðhaldsvist manns sem grunaður er um aðild að hasshlassmálinu sem kom upp á Seyðisfirði í byrjun sumars hefur ekki verið birtur.

Að sögn lögmanns mannsins kemur þó ekkert fram í honum sem gæti haft áhrif á rannsókn málsins. Þá sé algengt að mönnum sé haldið þar til dæmt er í máli ef rökstuddur grunur telst vera um að þeir hafi framið brot sem varðar 10 ára fangelsi eða meira.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert