Evra er ekki lausn á verðbólgu

Þó að hagdeildir bæði Alþýðusamband Íslands og Samtaka Atvinnulífsins séu sammála um að krónan sé of veikur gjaldmiðill sem ekki verði unað við til lengri tíma þá segir forsætisráðherra Geir H. Haarde að það séu gallar sem fylgi öllum þeim kostum sem ræddir hafa verið.

Er ný þjóðarsátt í smíðum? Forsætisráðherra vill ekki tala um þjóðarsátt en segir ríkisstjórnina eiga gott samstarf við aðila vinnumarkaðarins.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert