Flugmaðurinn slapp óskaddaður

Flugmaður lít­ill­ar eins hreyf­ils flug­vél­ar fipaðist í aðflugi að Eg­ilsstaðaflug­velli í kvöld og lenti á túni um 500 - 700 metra frá flug­braut­inni. Flugmaður­inn var einn um borð og meidd­ist ekki við at­vikið. Flug­vél­in skemmd­ist hins veg­ar nokkuð, að sögn lög­regl­unn­ar á Eg­ils­stöðum.

Flugmaður­inn er út­lend­ur karl­maður á miðjum aldri og flug­vél­in skráð í út­lönd­um.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert