Rætt verði um leg að láni

Ragnheiður Elín Árnadóttir.
Ragnheiður Elín Árnadóttir.

Sett­ur verður á lagg­irn­ar hóp­ur til að skoða hvort leyfa eigi staðgöngu­mæðrun hér á landi. Þetta kom fram í svari Guðlaugs Þ. Þórðar­son­ar, heil­brigðisráðherra, við fyr­ir­spurn Ragn­heiðar El­ín­ar Árna­dótt­ur, Sjálf­stæðis­flokki, á Alþingi í gær.

Ragn­heiður og Guðlaug­ur voru sam­mála um að koma þyrfti af stað umræðu og að hún þyrfti að taka mið af lækn­is­fræðileg­um, siðferðileg­um og lög­fræðileg­um álita­efn­um. Þá taldi Guðlaug­ur al­menn­ing og kirkj­una einnig eiga að koma að umræðunni.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert