Víða rigning eða skúrir

Veður­stof­an spá­ir suðaust­an og sunn­an, víða 8-15 m/​s, á sunn­an og vest­an­verðu land­inu í dag með rign­ingu eða skúr­um. Vind­ur verður held­ur hæg­ari norðan- og aust­an­lands og þar verður bjartviðri á köfl­um. Er líður á dag­inn dreg­ur úr vindi og á morg­un verður sunn­an og suðvest­an 5-10 og úr­komu­lítið. Hiti verður 9 til 17 stig að deg­in­um, hlýj­ast norðaust­an­lands.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert