Vopnað rán í Kópavogi

mbl.is/Júlíus

Til­kynnt var um vopnað rán í versl­un Skóla­vöru­búðar­inn­ar á Smiðju­vegi í Kópa­vogi um kl. 15 í dag. Að sögn lög­reglu gengu þrír menn inn í versl­un­ina og ógnuðu starfs­fólki með dúka­hníf. Eng­an sakaði, en mann­anna er nú leitað. Þeir höfðu far­tölvu á brott með sér.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert