140 þjóðir hafa lýst yfir stuðningi við framboð Íslands

Um 140 þjóðir hafa lýst yfir stuðningi fram­boð Íslands til ör­ygg­is­ráðs Sam­einuðu þjóðanna, sam­kvæmt heim­ild­um frétta­stofu RÚV. Standi þjóðirn­ar við stuðnings­yf­ir­lýs­ing­arn­ar er Ísland ör­uggt um sæti í ör­ygg­is­ráðinu.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert