Ljósmæður með auga á öðrum launum

Ljósmæður funda á Akureyri
Ljósmæður funda á Akureyri mbl.is/Skapti

Fjórðungur ljósmæðra hafði greitt atkvæði um miðlunartillögu ríkissáttasemjara í gærmorgun. Bára Hildur Jóhannsdóttir í kjaranefnd, segir þær vaka yfir launaþróun í landinu og taka vel eftir því hverjir fái hækkun þótt þrengi að í þjóðfélaginu. Hún hefur tilfinningu fyrir að miðlunartillagan verði samþykkt. „Þetta er samt bara tilfinning. En við treystum á tímasetta áætlun stjórnvalda um leiðrétt laun kynjanna.“ Niðurstaða fæst í dag.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert