Enginn með allar tölur réttar í Lottó

Enginn mun hafa verið með allar tölur réttar í Lottódrætti kvöldsins, en fyrsti vinningur var tæplega 8,6 milljónir. Einn var með fjórar tölur réttar að viðbættri bónustölu og fær 376 þúsund krónur í vinning. Þrjátíu og tveir voru með fjórar tölur réttar og fær hver um sig rúmlega 35 þúsund krónur í vinning.

Lottótölurnar voru 2,  13,  16,  29 og  39 og bónustalan var 14. Jókertölurnar voru    0 - 9 - 0 - 5 -  7.     

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert