Gengið fyrir Gísla

Fjölmargir mættu í göngu sem félagar Gísla Sverrissonar stóðu fyrir …
Fjölmargir mættu í göngu sem félagar Gísla Sverrissonar stóðu fyrir í morgun. mbl.is/Skapti

Fjöl­marg­ir tóku þátt í úti­vist­ar­degi sem vin­ir Gísla Sverris­son­ar og fjöl­skyldu hans efndu til á Ak­ur­eyri í dag. Gísli hrygg­brotnaði og hlaut al­var­leg­an mænuskaða á dög­un­um þegar hann datt af hjóli við Kjarna­skóg ofan Ak­ur­eyr­ar og er lamaður fyr­ir neðan brjóst.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert