Var vísan rituð eftir minni?

Póesíbókin með heilræðavísum sem Halldór Laxness skrifaði.
Póesíbókin með heilræðavísum sem Halldór Laxness skrifaði. mbl.is/G. Rúnar.

Halldór Laxness skrifaði að líkindum a.m.k. aðra af þeim tveimur vísum sem birtust í Morgunblaðinu í gær eftir minni, að því er fram kemur á bloggi Guðmundar Magnússonar sagnfræðings.

Í Morgunblaðinu um helgina er haft eftir Halldóri Guðmundssyni að líklega sé um elsta varðveitta kveðskap Halldórs Laxness að ræða. Guðmundur bendir hins vegar á að seinni vísuna sé að finna á vef Skjalasafns Skagafjarðar, í örlítið breyttri mynd, en þar sé hún eignuð Þorleifi Jónssyni frá Hjallalandi í Vatnsdal.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert