Eldsvoði í Hnífsdal

Slökkvilið Ísafjarðar berst nú við eld í timburhúsi.
Slökkvilið Ísafjarðar berst nú við eld í timburhúsi. mbl.is

Slökkvilið Ísafjarðar berst nú við eld sem kom upp á níundatímanum í tveggja hæða timburhúsi við Strandgötu í Hnífsdal. Íbúarnir voru ekki í húsinu er eldsins varð vart.

„Það er mikill reykur og erfitt að ráða við eldinn," sagði varðstjóri lögreglunnar á Ísafirði en húsið er byggt úr timbri.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka