Eldsvoði í Hnífsdal

Slökkvilið Ísafjarðar berst nú við eld í timburhúsi.
Slökkvilið Ísafjarðar berst nú við eld í timburhúsi. mbl.is

Slökkvilið Ísa­fjarðar berst nú við eld sem kom upp á ní­unda­tím­an­um í tveggja hæða timb­ur­húsi við Strand­götu í Hnífs­dal. Íbú­arn­ir voru ekki í hús­inu er elds­ins varð vart.

„Það er mik­ill reyk­ur og erfitt að ráða við eld­inn," sagði varðstjóri lög­regl­unn­ar á Ísaf­irði en húsið er byggt úr timbri.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert