Vilja friða Skjálfandafljót

Goðafoss er í Skjálfandafljóti
Goðafoss er í Skjálfandafljóti mbl.is/Einar Falur

Stofnaður hefur verið áhugahópur um friðlýsingu Skjálfandafljóts.
Það er markmið hópsins að vinna að friðlýsingu alls vatnasviðs Skjálfandafljóts, stuðla að friðun og varðveislu landslags þess, náttúrufars og menningarminja ásamt því að það verði notað til útivistar, ferðaþjónustu og hefðbundinna nytja. Þetta kemur fram í tilkynningu frá hópnum en flestir þeir sem standa að stofnun hans eru úr nágrannasveitarfélögunum.

Nánar er hægt að lesa um hópinn hér

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka