Geir bauð Ban Ki-moon til Íslands

Geir og Ban ki-Moon í höfuðstöðvum SÞ í kvöld.
Geir og Ban ki-Moon í höfuðstöðvum SÞ í kvöld.

Geir H. Haar­de, for­sæt­is­ráðherra, átti í dag fund með Ban Ki-moon, aðal­fram­kvæmda­stjóra Sam­einuðu þjóðanna, í New York. Þeir ræddu um alþjóðleg viðbrögð við af­leiðing­um loft­lags­breyt­inga, fram­lag Íslands á vett­vangi SÞ og fram­boð Íslands til setu í ör­ygg­is­ráði Sam­einuðu þjóðanna.

Ban ki-Moon þáði boð for­sæt­is­ráðherra um að heim­sækja Ísland þegar tæki­færi gæf­ist.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert