Enginn krísufundur

Stjórnarráðið.
Stjórnarráðið. mbl.is/Sverrir

Ingi­mund­ur Friðriks­son seðlabanka­stjóri seg­ir fund banka­stjóra Seðlabank­ans í dag í stjórn­ar­ráðinu al­vana­leg­an. Slík­ir fund­ir fari reglu­lega fram og séu jafn­vel haldn­ir á laug­ar­dög­um. Fjarri lagi sé að tala um krísu­fund eða að fundað hafi verið í all­an dag - fund­ur­inn stóð aðeins yfir í um klukku­tíma. Að öðru leyti vill Ingi­mund­ur ekki tjá sig um málið.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert