Lögregla í sandkassaleik

Jóhann R. Benediktsson
Jóhann R. Benediktsson mbl.is/Júlíus

„Ég full­yrði að al­menn­ing­ur trú­ir því ekki hvers­kon­ar sand­kassa­leik­ur er við lýði inn­an lög­regl­unn­ar og þetta er svo dap­ur­legt að maður skamm­ast sín fyr­ir að segja frá  þessu. Þetta er hins­veg­ar staðreynd sem menn verða að horf­ast í augu við,“ seg­ir Jó­hann R. Bene­dikts­son, frá­far­andi lög­reglu­stjóri á Suður­nesj­um, um van­traust sem hann seg­ir ríkja milli yf­ir­stjórn­enda í lög­regl­unni.

Í ít­ar­legu viðtali í sunnu­dags­blaði Morg­un­blaðsins fer Jó­hann hörðum orðum um rík­is­lög­reglu­stjóra og tal­ar um hinn al­var­lega sam­skipta­vanda milli sín og dóms­málaráðherra í aðdrag­anda þess að hann ákvað á miðviku­dag að hætta sem lög­reglu­stjóri.

„Við höf­um ekki um­framorku í að slást við ráðherra og emb­ætt­is­menn,“ seg­ir hann.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert